Lundur – Hundurinn og vináttan 3/ Dog and friendship.

í dag förum við í vettvangsferð og  börnin ákveða í hvað átt skal halda. Við löbbum fram hjá einu húsi þar sem við heyrum hund gelta. Við bönkum á hurðina þar sem við vissum hver átti heima í þessu húsi, en það er hún Dagný. Til dyra kemur dóttir hennar og hundurinn Loppa með henni. Við klöppum Loppu og er hún mjög spennt að sjá okkur. Við spyrjum hvort Loppa væri vinur hennar : Já segir hún við erum miklir vinir, henni finnst mjög gott að kúra hjá mér og láta klappa sér.

Dueing a fieldtrip we can her a dog bark in one of the houses. We decide to knock on the door, since we know who lives there – the teacher of the group. The dog’s name is Loppa, we pet her and she is excited meeting us. We ask if Loppa is her friend and Loppa is most certainly a friend which like to cuddle and get petted.

Categories: 2 and 3 years old - Lundur | Leave a comment

Post navigation

Leave a comment

Blog at WordPress.com.